Aerivio Spiromax

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
15-01-2020

Virkt innihaldsefni:

salmeterol xinafoate, flútikasón nef

Fáanlegur frá:

Teva B.V.

ATC númer:

R03AK06

INN (Alþjóðlegt nafn):

salmeterol, fluticasone propionate

Meðferðarhópur:

Lyf til veikindi öndunarvegi sjúkdómum,

Lækningarsvæði:

Pulmonary Disease, Chronic Obstructive; Asthma

Ábendingar:

Aerivio Spiromax er ætlað til notkunar hjá fullorðnum 18 ára og eldri. AsthmaAerivio Viðeigandi er ætlað fyrir venjulegur meðferð sjúklinga með alvarlega asma þar að nota sambland vara (andað barksteri og langverkandi β2 örva) er rétt:sjúklingar ekki nægilega stjórn á neðri styrk barksteri samsetning vara orpatients þegar stjórn á stórum skammti andað barksteri og langverkandi β2 örva. Langvinn Veikindi í Lungum (LLT)Aerivio Viðeigandi er ætlað til meðferð við sjúklinga með LLT, með FEV1.

Vörulýsing:

Revision: 2

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2016-08-18

Upplýsingar fylgiseðill

                                29
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
30
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
AERIVIO SPIROMAX 50 MÍKRÓGRÖMM/500 MÍKRÓGRÖMM INNÖNDUNARDUFT
salmeteról/flútikasón própíónat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Aerivio Spiromax og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Aerivio Spiromax
3.
Hvernig nota á Aerivio Spiromax
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Aerivio Spiromax
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM AERIVIO SPIROMAX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Aerivio Spiromax inniheldur tvö lyf, salmeteról og flútikasón
própíónat:

Salmeteról er langverkandi berkjuvíkkandi lyf. Berkjuvíkkandi lyf
hjálpa til við að halda loftvegum
lungna opnum. Þetta auðveldar lofti að komast inn og út. Áhrifin
vara a.m.k. 12 klst.

Flútikasón própíónat er barksteri sem dregur úr þrota og
ertingu í lungum.
Læknirinn hefur ávísað þessu lyfi til að meðhöndla

Alvarlegan astma, til að koma í veg fyrir andnauðarköst og más,
eða

Langvinna lungnateppu, til að draga úr endurkomu einkenna.
Þú verður að nota Aerivio Spiromax daglega samkvæmt
leiðbeiningum læknis. Þetta tryggir að það virki á
réttan hátt til við stjórnun astma og langvinnrar lungnateppu.
AERIVIO SPIROMAX HJÁLPAR TIL VIÐ AÐ KOMA Í VEG
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Aerivio Spiromax 50 míkrógrömm/500 míkrógrömm innöndunarduft
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver afmældur skammtur inniheldur 50 míkrógrömm af salmeteróli
(sem salmeteról xinafóat) og
500 míkrógrömm af flútikasón própíónati.
Hver gefinn skammtur (skammturinn úr munnstykkinu) inniheldur 45
míkrógrömm af salmeteróli (sem
salmeteról xinafóat) og 465 míkrógrömm af flútikasón
própíónati.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver skammtur inniheldur u.þ.b. 10 milligrömm af laktósa (sem
einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innöndunarduft.
Hvítt duft.
Hvítt innöndunartæki með hálfgegnsærri, gulri munnstykkishlíf.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Aerivio Spiromax er eingöngu ætlað fullorðnum 18 ára og eldri._ _
Astmi
Aerivio Spiromax er ætlað til reglubundinnar meðferðar sjúklinga
með alvarlegan astma þegar notkun
samsetts lyfs_ _(barksteri til innöndunar og langverkandi β
2
örvi) hentar:
-
hjá sjúklingum þar sem ekki næst fullnægjandi stjórn með
samsettu lyfi sem inniheldur minni
styrk barkstera
eða
-
hjá sjúklingum þar sem stjórn hefur náðst með stórum skömmtum
af barksterum til innöndunar og
langverkandi β
2
örva.
Langvinn lungnateppa (COPD)
Aerivio Spiromax er ætlað til einkennamiðaðrar meðferðar
sjúklinga með langvinna lungnateppu, með FEV
1
<60% af áætluðu eðlilegu gildi (fyrir notkun berkjuvíkkandi lyfs)
og sögu um endurtekna versnun, með
marktæk einkenni þrátt fyrir reglulega meðferð með
berkjuvíkkandi lyfi.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Aerivio Spiromax er eingöngu ætlað fullorðnum 18 ára og eldri.
Aerivio Spiromax er ekki ætlað börnum, 12 ára og yngri, eða
unglingum, 13 til 17 ára.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
Skammtar
Íkomuleið: Til innöndunar
Gera skal sjúklingum ljóst að nota þurfi Aerivio Spiromax daglega
til að ná hámarksárangri, jafnvel 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni spænska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni danska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni þýska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni gríska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni enska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni franska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni pólska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni finnska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni sænska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni norska 15-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 15-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 15-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 15-01-2020