Levetiracetam Accord

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
21-06-2023

Virkt innihaldsefni:

levetiracetam

Fáanlegur frá:

Accord Healthcare S.L.U.

ATC númer:

N03AX14

INN (Alþjóðlegt nafn):

levetiracetam

Meðferðarhópur:

Antiepileptics,

Lækningarsvæði:

Flogaveiki

Ábendingar:

Levetiracetam er ætlað sem einlyfjameðferð við meðhöndlun á flogaveiki með eða án aukakvilla hjá sjúklingum frá 16 ára aldri með nýgreind flogaveiki. Hjá er fram eins og venjulega meðferð:í meðferð á hluta-upphaf flog með eða án efri almenn ákvörðun er tekin í fullorðnir, börn og börn frá einum mánuði aldri með flogaveiki;í meðferð vöðvakippaflog krampa í fullorðnir og unglingar frá 12 ára aldri með ungum vöðvakippaflog flogaveiki;í meðferð aðal almenn tonic-m krampa í fullorðnir og unglingar frá 12 ára aldri með sjálfvakin almenn flogaveiki.

Vörulýsing:

Revision: 16

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2011-10-03

Upplýsingar fylgiseðill

                                35
B. FYLGISEÐILL
36
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
LEVETIRACETAM ACCORD 250 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LEVETIRACETAM ACCORD 500 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LEVETIRACETAM ACCORD 750 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LEVETIRACETAM ACCORD 1000 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
levetiracetam
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÚ EÐA BARN ÞITT
BYRJAR ER AÐ NOTA LYFIÐ. Í HONUM ERU
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Levetiracetam Accord og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Levetiracetam Accord
3.
Hvernig nota á Levetiracetam Accord
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Levetiracetam Accord
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LEVETIRACETAM ACCORD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Levetiracetam Accord er flogaveikilyf (lyf sem notað er til
meðferðar við flogum hjá þeim sem eru
með flogaveiki).
Levetiracetam Accord er notað:
•
eitt sér hjá fullorðnum og unglingum frá 16 ára aldri með
nýlega greinda flogaveiki, til meðferðar
á ákveðnum tegundum flogaveiki. Flogaveiki er ástand þar sem
sjúklingarnir fá endurtekin
flogaköst. Levetiracetam er notað gegn þeirri tegund flogaveiki
þar sem flogaköstin hafa í upphafi
aðeins áhrif á aðra hlið heilans, en geta síðar náð til
stórra svæða í báðum hlutum heilans
(hlutaflog með eða án síðkominna alfloga). Læknirinn þinn hefur
ávísað þér levetiracetami til að
draga úr fjölda flogakasta.
•
sem viðbótarme
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Levetiracetam Accord 250 mg filmuhúðaðar töflur.
Levetiracetam Accord 500 mg filmuhúðaðar töflur.
Levetiracetam Accord 750 mg filmuhúðaðar töflur.
Levetiracetam Accord 1000 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Levetiracetam Accord 250 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 250 mg af levetiracetami.
Levetiracetam Accord 500 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af levetiracetami.
Levetiracetam Accord 750 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 750 mg af levetiracetami.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 0,013 mg sólsetursgult FCF (E110)
Levetiracetam Accord 1000 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 1000 mg af levetiracetami.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
Töflunni má skipta í jafna helminga
Levetiracetam Accord 250 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít til beinhvít, sporöskjulaga, tvíkúpt tafla greypt með „L
64“ og deiliskoru á annarri hliðinni og
slétt á hinni hliðinni.
Levetiracetam Accord 500 mg filmuhúðaðar töflur
Gul, sporöskjulaga, tvíkúpt tafla greypt með „L 65“ og
deiliskoru á annarri hliðinni og slétt á hinni
hliðinni.
Levetiracetam Accord 750 mg filmuhúðaðar töflur
Bleik, sporöskjulaga, tvíkúpt tafla greypt með „L 66“ og
deiliskoru á annarri hliðinni og slétt á hinni
hliðinni.
Levetiracetam Accord 1000 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít til beinhvít, sporöskjulaga, tvíkúpt tafla greypt með „L
67“ og deiliskoru á annarri hliðinni og
slétt á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Levetiracetam er ætlað til einlyfjameðferðar við hlutaflogum með
eða án síðkominna alfloga, hjá
fullorðnum og unglingum frá 16 ára aldri, með nýgreinda
flogaveiki.
Levetiracetam er ætlað ásamt öðrum lyfjum
•
til meðferðar handa fullorðnum, unglingum, börnum o
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 10-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 21-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 21-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 21-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 10-09-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru