Kyprolis

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
10-04-2024

Virkt innihaldsefni:

carfilzomib

Fáanlegur frá:

Amgen Europe B.V.

ATC númer:

L01XX45

INN (Alþjóðlegt nafn):

carfilzomib

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Mergæxli

Ábendingar:

Kyprolis in combination with daratumumab and dexamethasone, with lenalidomide and dexamethasone, or with dexamethasone alone is indicated for the treatment of adult patients with multiple myeloma who have received at least one prior therapy.

Vörulýsing:

Revision: 20

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2015-11-19

Upplýsingar fylgiseðill

                                50
B. FYLGISEÐILL
51
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
KYPROLIS 10 MG INNRENNSLISSTOFN, LAUSN
KYPROLIS 30 MG INNRENNSLISSTOFN, LAUSN
KYPROLIS 60 MG INNRENNSLISSTOFN, LAUSN
carfilzomib
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Kyprolis og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Kyprolis
3.
Hvernig nota á Kyprolis
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Kyprolis
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM KYPROLIS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Kyprolis er lyf sem inniheldur virka innihaldsefnið carfilzomib.
Carfilzomib virkar með því að blokka meltikorn. Meltikorn er kerfi
innan fruma sem brýtur niður
prótein þegar þau eru skemmd eða óþörf. Með því að hindra
niðurbrot próteina í krabbameinsfrumum,
sem eru líklegri til að innihalda meira af óeðlilegum próteinum,
orsakar Kyprolis dauða
krabbameinsfruma.
Kyprolis er notað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
mergæxli sem hafa áður fengið a.m.k.
eina meðferð við þessum sjúkdómi. Mergæxli er krabbamein í
plasmafrumum (tegund hvítra
blóðkorna).
Þér mun vera gefið Kyprolis með daratumumabi og dexamethasoni,
lenalidomidi og dexamethasoni,
eða eingöngu með dexamethasoni. Daratumumab, lenalidomid og
dexamethason eru önnur lyf sem eru
notuð til meðferðar á mergæxli.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA KYPROLIS
_ _
Læknirinn mun skoða þig og fara yfir alla sjúkrasögu þína.
Það verður fylgst náið með þér meðan á
meðferð stendur. Áður en þú byrjar og meðan á meðferð með

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Kyprolis 10 mg innrennslisstofn, lausn
Kyprolis 30 mg innrennslisstofn, lausn
Kyprolis 60 mg innrennslisstofn, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Kyprolis 10 mg innrennslisstofn, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 10 mg af carfilzomibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hettuglas inniheldur 37 mg natríum.
Hvert hettuglas inniheldur 500 mg af cýklódextríni (betadex
súlfóbútýleter natríum).
Kyprolis 30 mg innrennslisstofn, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 30 mg af carfilzomibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hettuglas inniheldur 109 mg natríum.
Hvert hettuglas inniheldur 1.500 mg af cýklódextríni (betadex
súlfóbútýleter natríum).
Kyprolis 60 mg innrennslisstofn, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 60 mg af carfilzomibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hettuglas inniheldur 216 mg natríum.
Hvert hettuglas inniheldur 3.000 mg af cýklódextríni (betadex
súlfóbútýleter natríum).
Eftir blöndun inniheldur 1 ml af lausn 2 mg af carfilzomibi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisstofn, lausn.
Hvítt til beinhvítt frostþurrkað duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Kyprolis í samsetningu með daratumumabi og dexamethasoni, með
lenalidomidi og dexamethasoni
eða með dexamethasoni eingöngu er ætlað til meðferðar á
mergæxli hjá fullorðnum sjúklingum sem
hafa fengið að minnsta kosti eina meðferð áður (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir sem hefur reynslu í krabbameinsmeðferð skal hafa umsjón
með Kyprolis meðferð.
3
Skammtar
Skammturinn er reiknaður út frá líkamsyfirborði sjúklingsins í
upphafi (BSA). Gefa skal sjúklingum
með líkamsyfirborð yfir 2,2 m
2
skammt miðað við 2,2 m
2
líkamsyfirborð. Ekki þarf að aðlaga
skammta ef breytingar á þyngd eru 20% eða minni.
Kyprolis í samsetningu með lenalidomidi og dexamethasoni
Þegar Kyprolis er gefið með lenalidomidi og dexamethasoni er það
gefið í bláæð sem innrennsl
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 28-01-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 10-04-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 10-04-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 10-04-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 28-01-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu