Ferriprox

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
13-12-2022

Virkt innihaldsefni:

Deferiprone

Fáanlegur frá:

Chiesi Farmaceutici S.p.A.

ATC númer:

V03AC02

INN (Alþjóðlegt nafn):

deferiprone

Meðferðarhópur:

Öll önnur lækningavörur

Lækningarsvæði:

beta-Thalassemia; Iron Overload

Ábendingar:

Ferriprox sér er ætlað fyrir meðferð járn of mikið í sjúklinga með thalassaemia helstu þegar núverandi chelation meðferð er ekki ætlað eða ófullnægjandi. Ferriprox ásamt öðru chelator er ætlað í sjúklinga með thalassaemia helstu þegar sér með hvaða járn chelator er árangurslaus, eða hvenær koma í veg eða meðferð lífshættuleg afleiðingar járn of mikið (aðallega hjarta of mikið) réttlætir hraða eða ákafur leiðrétting.

Vörulýsing:

Revision: 32

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

1999-08-25

Upplýsingar fylgiseðill

                                44
B. FYLGISEÐILL
45
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
FERRIPROX 500 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
deferiprón
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
−
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
−
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
−
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
−
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
−
Kort fyrir sjúkling er fest við öskjuna. Spjaldið fyrir sjúkling
skal taka af, fylla það út, lesa
vandlega og bera á sér. Afhentu lækninum þetta kort fyrir
sjúkling ef þú færð einkenni sýkingar,
svo sem hita, særindi í hálsi eða flensulík einkenni.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Ferriprox og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ferriprox
3.
Hvernig nota á Ferriprox
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ferriprox
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM FERRIPROX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ferriprox inniheldur virka efnið deferiprón. Ferriprox er
klóbindill (chelator) fyrir járn, tegund lyfs
sem fjarlægir umframjárnúr líkamanum.
Ferriprox er notað til að meðhöndla járnofhleðslu sem orsakast
af tíðum blóðgjöfum hjá sjúklingum
með meiriháttar dvergkornablóðleysi (thalassaemia major) þegar
ekki er hægt að nota núverandi
klóbindingarmeðferð eða hún er ófullnægjandi.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA FERRIPROX
EKKI MÁ NOTA FERRIPROX
−
ef um er að ræða ofnæmi fyrir deferipróni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
−
ef þú hefur fengið endurtekna daufkyrningafæð (fækkun á hvítum
blóðkornum
(
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Ferriprox 500 mg filmuhúðaðar töflur.
Ferriprox 1000 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Ferriprox 500 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver tafla inniheldur 500 mg deferipróns.
Ferriprox 1000 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver tafla inniheldur 1000 mg deferipróns.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðaðar töflur.
Ferriprox 500 mg filmuhúðaðar töflur.
Hvít eða beinhvít hylkjalaga filmuhúðuð tafla með áprentuðu
„APO“ á öðrum helmingi og „500“ á
hinum helmingi annarrar hliðar, slétt hinum megin. Taflan er 7,1 mm
x 17,5 mm x 6,8 mm og með
skorum. Töflunni má skipta í jafna helminga.
Ferriprox 1000 mg filmuhúðaðar töflur.
Hvít eða beinhvít hylkjalaga filmuhúðuð tafla með áprentuðu
„APO“ á öðrum helmingi og „1000“ á
hinum helmingi annarrar hliðar, slétt hinum megin. Taflan er 7,9 mm
x 19,1 mm x 7 mm með skorum.
Töflunni má skipta í jafna helminga.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ferriprox einlyfjameðferð er ætluð til meðferðar við
járnofhleðslu hjá sjúklingum með meiriháttar
dvergkornablóðleysi (thalassaemia major) þegar ekki má nota
núverandi klóbindingarmeðferð eða hún
reynist ófullnægjandi.
Ferriprox í samsettri meðferð með öðru klóbindilyfi (sjá kafla
4.4) er ætlað sjúklingum með
meiriháttar dvergkornablóðleysi þegar einlyfjameðferð með
járnklóbindilyfi er árangurslaus eða þegar
fyrirbygging eða meðhöndlun lífshættulegra afleiðinga
járnofhleðslu (einkum járnofhleðslu í hjarta)
réttlætir hraða eða öfluga leiðréttingu (sjá kafla 4.2).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af meðferð sjúklinga með
dvergkornablóðleysi ætti að hefja og annast meðferð
með deferipróni.
3
Skammtar
Deferiprón er venjulega gefið sem 25 mg/kg líkamsþunga til
inntöku þrisvar á dag, þannig að heildar
dagskammtur sé 75 mg/kg líkamsþunga. Reikna skal skammt á
kílógr
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 28-10-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 13-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 13-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 13-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 28-10-2019

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu