DepoCyte

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-08-2017

Virkt innihaldsefni:

cýtarabín

Fáanlegur frá:

Pacira Limited

ATC númer:

L01BC01

INN (Alþjóðlegt nafn):

cytarabine

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Meningeal æxli

Ábendingar:

Intrathecal meðferð á eitilæxlum heilahimnubólgu. Í meirihluta af sjúklingum slíka meðferð verður hluti af einkennum líknandi sjúkdómsins.

Vörulýsing:

Revision: 15

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2001-07-11

Upplýsingar fylgiseðill

                                20
B. FYLGISEÐILL
21
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
DEPOCYTE 50 MG STUNGULYF, DREIFA
Cýtarabín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
−
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
−
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
−
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í
þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um DepoCyte og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota DepoCyte
3.
Hvernig nota á DepoCyte
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á DepoCyte
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DEPOCYTE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
DepoCyte er notað til meðferðar á heilahimnubólgu af völdum
eitilkrabbameins.
Heilahimnubólga af völdum eitilkrabbameins er ástand þar sem
eitilkrabbameinsfrumur hafa ráðist inn í
vökvann eða himnurnar sem umlykja heilann og mænuna.
DepoCyte er notað hjá fullor
ðnum til að drepa eitilkrabbameinsfrumurnar.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA DEPOCYTE
EKKI MÁ NOTA DEPOCYTE
−
ef þú ert með ofnæmi fyrir cýtarabíni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6).
−
ef þú ert með sýkingu í heilahimnum.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Greint hefur verið frá alvarlegum taugafræðilegum áhrifum við
notkun DepoCyte. Einkenni eru m.a. frá
taugakerfi (t.d. krampar, verkir, dofi eða náladofi, blinda eða
sjóntruflanir). Læknirinn mun fylgjast
reglulega með hvort þessi einkenni koma fram.
Gæ
ttu þess vel a
ð taka dexametasón töflur, sem þér hefur hugsanlega verið
ávísað, samkvæmt
fyrirmælum, þar sem þær draga úr hættunni á óæskilegum
áhrifum af DepoCyte.
Láttu lækninn vita ef aukaverkanir, sem þú finnur fyrir, versna
eða þú finnur fyrir einhverjum nýjum
aukaverkunum.
NOTKUN ANNARRA LYFJA SAMHLIÐA DEPOCYTE

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
DepoCyte 50 mg stungulyf, dreifa
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml af dreifu inniheldur 10 mg cýtarabín.
Hvert hettuglas inniheldur 50 mg cýtarabín (10 mg/ml).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Hvít eða beinhvít dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Innanbastsmeðferð á mengisbólgu af völdum eitilkrabbameins. Hjá
flestum sjúklingum mun slík meðferð
vera þáttur í líknandi meðferð sjúkdómseinkenna.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
DepoC
yte skal e
inungis gefa undir eftirliti læknis sem hefur reynslu af notkun
krabbameinslyfja.
Skammtar
_Börn_
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun hjá börnum yngri
en 18 ára. Fyrirliggjandi upplýsingar eru
tilgreindar í kafla 5.1 en ekki er hægt að ráðleggja ákveðna
skammta á grundvelli þeirra. Notkun
DepoCyte er ekki ráðlögð fyrir börn eða unglinga þar til
frekari upplýsingar liggja fyrir.
_Fullorðnir og aldraðir_
Til meðferðar á mengisbólgu af völdum eitilkrabbameins er
skammturinn 50 mg (eitt hettuglas) fyrir
fullorðna gefinn innanbasts (með mænuástungu eða í heilahólf um
Ommaya-lyfjabrunn). Mælt er með
ef
tirfarandi áætl
un fyrir innleiðslu-, styrkingar- og viðhaldsmeðferð:
Innleiðslumeðferð: 50 mg gefin á 14 daga fresti, tvisvar (í viku
1 og viku 3).
Styrkingarmeðferð: 50 mg gefin á 14 daga fresti, þrisvar (í viku
5, 7 og 9) og 50 mg viðbótarskammtur í
viku 13.
Viðhaldsmeðferð: 50 mg gefin á 28 daga fresti, fjórum sinnum (í
viku 17, 21, 25 og 29).
Lyfjagjöf
DepoCyte skal gefa með hægri inngjöf á 1-5 mínútum beint inn í
heila- eða mænuvökvann, annað hvort
um lyfjabrunn í heilahólfi eða með beinni inndælingu í
mænugöng. Eftir gjöf með mænustungu er mælt
með því að sjúklingnum séu gefin fyrirmæli um að liggja flatur
í eina klukkustund. Öllum
3
sjúklingum ætti að gefa dexametasón, 4 mg tvisvar á dag, annað
hvort til inntöku eða í bláæ
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-06-2011
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-08-2017
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 11-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-08-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-08-2017
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-08-2017

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu