Bosulif

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
17-05-2023

Virkt innihaldsefni:

bosutinib (sem einhýdrat)

Fáanlegur frá:

Pfizer Europe MA EEIG

ATC númer:

L01XE14

INN (Alþjóðlegt nafn):

bosutinib

Meðferðarhópur:

Antineoplastic agents, Protein kinase inhibitors

Lækningarsvæði:

Kyrningahvítblæði, mergbólga

Ábendingar:

Bosulif er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með:nýlega‑greind langvarandi áfanga (AÐILI) Philadelphia litning-jákvæð langvarandi myelogenous hvítblæði (Ph+ CML). AÐILI, flýta áfanga (AP), og sprengja áfanga (BP) Ph+ CML áður meðhöndluð með einn eða fleiri týrósín nt hemil(s) [TKI(s)] og fyrir hvern imatinib, nilotinib og dasatinib eru ekki talin viðeigandi meðferð valkosti.

Vörulýsing:

Revision: 24

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2013-03-27

Upplýsingar fylgiseðill

                                47
B. FYLGISEÐILL
48
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BOSULIF 100 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
BOSULIF 400 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
BOSULIF 500 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
bosutinib
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Bosulif og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Bosulif
3.
Hvernig nota á Bosulif
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Bosulif
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BOSULIF OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Bosulif inniheldur virka efnið bosutinib. Lyfið er notað til
meðferðar fullorðinna sjúklinga með
tiltekna tegund hvítblæðis, sem nefnist langvinnt
kyrningahvítblæði sem er jákvætt fyrir Fíladelfíu-
litningi (Philadelphia chromosome-positive (Ph-positive) Chronic
Myeloid Leukaemia (CML)) og eru
nýgreindir eða þar sem önnur lyf til meðferðar við langvinnu
kyrningahvítblæði hafa annaðhvort ekki
skilað tilætluðum árangri eða henta ekki. Ph-jákvætt langvinnt
kyrningahvítblæði er krabbamein í
blóði sem veldur því að líkaminn framleiðir of mikið af
tiltekinni tegund hvítra blóðkorna, sem nefnist
kyrningar (granulocytes).
Ef þú vilt vita meira um hvernig Bosulif verkar eða hvers vegna
þú færð þetta lyf skaltu leita til læknis
þíns.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA BOSULIF
EKKI MÁ NOTA BOSULIF
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir bosutinibi eða einhverju öðru
in
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Bosulif 100 mg filmuhúðaðar töflur
Bosulif 400 mg filmuhúðaðar töflur
Bosulif 500 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Bosulif 100 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 100 mg af bosutinibi (sem
einhýdrat).
Bosulif 400 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 400 mg af bosutinibi (sem
einhýdrat).
Bosulif 500 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 500 mg af bosutinibi (sem
einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Bosulif 100 mg filmuhúðaðar töflur
Gul, sporöskjulaga (breidd: 5,6 mm; lengd: 10,7 mm), tvíkúpt,
filmuhúðuð tafla, með ígreyptu
„Pfizer“ öðru megin og „100“ hinum megin.
Bosulif 400 mg filmuhúðaðar töflur
Appelsínugul, sporöskjulaga (breidd: 8,8 mm; lengd: 16,9 mm),
tvíkúpt, filmuhúðuð tafla, með
ígreyptu „Pfizer“ öðru megin og „400“ hinum megin.
Bosulif 500 mg filmuhúðaðar töflur
Rauð, sporöskjulaga (breidd: 9,5 mm; lengd: 18,3 mm), tvíkúpt,
filmuhúðuð tafla, með ígreyptu
„Pfizer“ öðru megin og „500“ hinum megin.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Bosulif er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með:

nýgreint Fíladelfíulitnings jákvætt (Ph+) langvinnt
kyrningahvítblæði (chronic myeloid
leukaemia, CML) í langvinnum fasa (chronic phase, CP).

Ph+ langvinnt kyrningahvítblæði í langvinnum fasa (CP), í
hröðunarfasa (accelerated phase,
AP) og bráðafasa (blast phase, BP), sem áður hafa fengið
meðferð með einum eða fleiri
týrosín kínasa hemlum og þar sem imatinib, nilotinib og dasatinib
eru ekki talin viðeigandi
meðferðarúrræði.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal hafin af lækni með reynslu af greiningu og meðferð
sjúklinga með langvinnt
kyrningahvítblæði.
3
Skammtar
_Nýgreint Ph+ langvinnt kyrningahvítblæði í langvinnum fasa _
Ráðlagður skammtur er 400 mg 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 09-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 17-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 17-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 17-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 09-06-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu