Bemfola

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
17-01-2024

Virkt innihaldsefni:

follitrópín alfa

Fáanlegur frá:

Gedeon Richter Plc.

ATC númer:

G03GA05

INN (Alþjóðlegt nafn):

follitropin alfa

Meðferðarhópur:

Hormón kynlíf og stillum kynfæri

Lækningarsvæði:

Anovulation

Ábendingar:

In adult women:anovulation (including polycystic ovarian disease, PCOD) in women who have been unresponsive to treatment with clomiphene citrate;stimulation of multifollicular development in patients undergoing superovulation for assisted reproductive technologies (ART) such as in vitro fertilisation (IVF), gamete intra-fallopian transfer (GIFT) and zygote intra-fallopian transfer (ZIFT);follitropin alfa in association with a luteinising hormone (LH) preparation is recommended for the stimulation of follicular development in women with severe LH and FSH deficiency. Í klínískum raunir þessar sjúklinga sem voru skilgreind af innræn blóðvatn ACE stigi < 1. 2 ae / l. In adult men:follitropin alfa is indicated for the stimulation of spermatogenesis in men who have congenital or acquired hypogonadotrophic hypogonadism with concomitant human Chorionic Gonadotrophin (hCG) therapy.

Vörulýsing:

Revision: 10

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2014-03-26

Upplýsingar fylgiseðill

                                38
B. FYLGISEÐILL
39
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BEMFOLA 75 A.E./0,125 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
BEMFOLA 150 A.E./0,25 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
BEMFOLA 225 A.E./0,375 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
BEMFOLA 300 A.E./0,50 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
BEMFOLA 450 A.E./0,75 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
follítrópín alfa
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Bemfola og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Bemfola
3.
Hvernig nota á Bemfola
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Bemfola
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BEMFOLA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM BEMFOLA
Bemfola inniheldur virka efnið „follítrópín alfa“ sem er
nánast eins og náttúrulegt hormón sem
líkaminn framleiðir, svokallað „eggbússtýrishormón“ (FSH),
og tilheyrir hópi hormóna sem nefnast
„kynhormónakveikjur“ eða „gónadótrópín“.
Gónadótrópín gegna mikilvægu hlutverki við æxlun og
frjósemi. Hjá konum er FSH nauðsynlegt fyrir vöxt og þroska
eggbúa í eggjastokkunum, þar sem
eggfrumurnar finnast. Hjá karlmönnum er FSH nauðsynlegt fyrir
sæðismyndun.
VIÐ HVERJU BEMFOLA ER NOTAÐ
HJÁ FULLORÐNUM KONUM
er Bemfola notað:
•
Til að hjálpa til við að losa egg úr eggjastokkum (egglos) hjá
konum 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Bemfola 75 a.e./0,125 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Bemfola 150 a.e./0,25 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Bemfola 225 a.e./0,375 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Bemfola 300 a.e./0,50 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Bemfola 450 a.e./0,75 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af lausninni inniheldur 600 a.e. (jafngildi 44 míkrógramma)
af follítrópíni alfa*.
Bemfola 75 a.e./0,125 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna:
Hver áfylltur lyfjapenni gefur 75 a.e. (jafngildi 5,5 míkrógramma)
í 0,125 ml.
Bemfola 150 a.e./0,25 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna:
Hver áfylltur lyfjapenni gefur 150 a.e. (jafngildi 11 míkrógramma)
í 0,25 ml.
Bemfola 225 a.e./0,375 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna:
Hver áfylltur lyfjapenni gefur 225 a.e. (jafngildi 16,5
míkrógramma) í 0,375 ml.
Bemfola 300 a.e./0,50 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna:
Hver áfylltur lyfjapenni gefur 300 a.e. (jafngildi 22 míkrógramma)
í 0,5 ml.
Bemfola 450 a.e./0,75 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna:
Hver áfylltur lyfjapenni gefur 450 a.e. (jafngildi 33 míkrógramma)
í 0,75 ml.
* raðbrigða FSH manna (recombinant human follicle stimulating
hormone (r-hFSH)) framleitt með
erfðatæknilegum aðferðum í eggfrumum kínverskra hamstra.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Tær, litlaus lausn.
pH-gildi lausnar er 6,7 til 7,3.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Hjá fullorðnum konum
•
Ef egglos er ekki til staðar (þ.m.t. fjölblöðruheilkenni í
eggjastokkum) hjá konum sem hafa ekki
svarað meðferð með klómífensítrati.
•
Örvun margra eggbúa samtímis hjá konum við tæknifrjóvgun
(assisted reproductive
technologies, ART) eins og við glasafrjóvgun (IVF), ísetningu
kynfrumna í eggjaleiðara
(gamete intra-fallopian transfer) og ísetningu okfrumna í
eggjaleiðara (zygote intra
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 16-05-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 17-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 17-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 17-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 16-05-2014

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu