Suliqua

Страна: Европейски съюз

Език: исландски

Източник: EMA (European Medicines Agency)

Активна съставка:

insúlín glargine, lixisenatide

Предлага се от:

Sanofi Winthrop Industrie

АТС код:

A10AE

INN (Международно Name):

insulin glargine, lixisenatide

Терапевтична група:

Lyf notuð við sykursýki

Терапевтична област:

Sykursýki, tegund 2

Терапевтични показания:

Suliqua is indicated for the treatment of adults with insufficiently controlled type 2 diabetes mellitus to improve glycaemic control as an adjunct to diet and exercise in addition to metformin with or without SGLT-2 inhibitors.

Каталог на резюме:

Revision: 12

Статус Оторизация:

Leyfilegt

Дата Оторизация:

2017-01-11

Листовка

                                40
B. FYLGISEÐILL
41
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SULIQUA 100 EININGAR/ML + 50 MÍKRÓG/ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM
LYFJAPENNA
glargíninsúlín + lixisenatid
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Suliqua og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Suliqua
3.
Hvernig nota á Suliqua
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Suliqua
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SULIQUA
OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Suliqua er sykursýkislyf til inndælingar sem inniheldur tvö virk
efni:
•
glargíninsúlín: langverkandi tegund insúlíns sem hjálpar til
við að stjórna blóðsykri (glúkósa) yfir
allan daginn.
•
lixisenatid: „GLP-1 hliðstæða“ sem hjálpar líkamanum að
framleiða sitt eigið insúlín sem svörun
við hækkun blóðsykurs og hægir á frásogi sykurs úr fæðu.
Suliqua er notað til meðferðar hjá fullorðnum með sykursýki af
tegund 2, til að hjálpa líkamanum að
ná stjórn á blóðsykri þegar hann er of hár, sem viðbót við
mataræði og hreyfingu. Það er notað með
metformini, með eða án SGLT-2-hemla (gliflozin lyfja), þegar
önnur lyf nægja ekki ein sér til þess að
ná stjórn á blóðsykri.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA SULIQUA
_ _
EKKI MÁ NOTA SULIQUA:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir glargíninsúlín
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Данни за продукта

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Suliqua 100 einingar/ml + 50 míkróg/ml stungulyf, lausn í áfylltum
lyfjapenna
Suliqua 100 einingar/ml + 33 míkróg/ml stungulyf, lausn í áfylltum
lyfjapenna
2.
INNIHALDSLÝSING
Suliqua 100 einingar/ml + 50 míkróg/ml stungulyf, lausn í áfylltum
lyfjapenna
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 300 einingar af
glargíninsúlíni* og 150 míkróg af lixisenatidi í 3 ml
lausn.
Hver ml inniheldur 100 einingar af glargíninsúlíni og 50 míkróg
af lixisenatidi.
Hvert skammtaþrep inniheldur 1 einingu af glargíninsúlíni og 0,5
míkróg af lixisenatidi.
Suliqua 100 einingar/ml + 33 míkróg/ml stungulyf, lausn í áfylltum
lyfjapenna
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 300 einingar af
glargíninsúlíni og 100 míkróg af lixisenatidi í 3 ml
lausn.
Hver ml inniheldur 100 einingar af glargíninsúlíni og 33 míkróg
af lixisenatidi.
Hvert skammtaþrep inniheldur 1 einingu af glargíninsúlíni og 0,33
míkróg af lixisenatidi.
*Glargíninsúlín er framleitt með DNA-samrunatækni í
_Escherichia coli_
.
Skammtaglugginn á lyfjapennanum sýnir fjölda skammtaþrepa.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver ml inniheldur 2,7 mg af metakresoli.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna (SoloStar)
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Suliqua er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum með
ófullnægjandi stjórn á sykursýki af tegund 2, til
þess að bæta blóðsykursstjórn, sem viðbót við mataræði og
hreyfingu, til viðbótar við metformin með
eða án SGLT2-hemla.
Fyrir rannsóknarniðurstöður m.t.t. áhrifa á blóðsykurstjórnun
og sjúklingahópana sem rannsakaðir
voru, sjá kafla 4.4 og 5.1.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Suliqua er fáanlegt í tveimur áfylltum pennum með mismunandi
skömmtunarmöguleikum, þ.e.
Suliqua (10-40) penna, Suliqua (30-60) penna. Mismunur á styrkleika
pennanna byggist á skammtabili
þeirra.
3
•
Suliqua
100 eininga
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Документи на други езици

Листовка Листовка български 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта български 18-07-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка български 24-03-2020
Листовка Листовка испански 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта испански 18-07-2023
Листовка Листовка чешки 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта чешки 18-07-2023
Листовка Листовка датски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта датски 18-07-2023
Листовка Листовка немски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта немски 18-07-2023
Листовка Листовка естонски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта естонски 18-07-2023
Листовка Листовка гръцки 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта гръцки 18-07-2023
Листовка Листовка английски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта английски 18-07-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка английски 24-03-2020
Листовка Листовка френски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта френски 18-07-2023
Листовка Листовка италиански 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта италиански 18-07-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка италиански 24-03-2020
Листовка Листовка латвийски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта латвийски 18-07-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка латвийски 24-03-2020
Листовка Листовка литовски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта литовски 18-07-2023
Листовка Листовка унгарски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта унгарски 18-07-2023
Листовка Листовка малтийски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта малтийски 18-07-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка малтийски 24-03-2020
Листовка Листовка нидерландски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта нидерландски 18-07-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка нидерландски 24-03-2020
Листовка Листовка полски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта полски 18-07-2023
Листовка Листовка португалски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта португалски 18-07-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка португалски 24-03-2020
Листовка Листовка румънски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта румънски 18-07-2023
Листовка Листовка словашки 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта словашки 18-07-2023
Листовка Листовка словенски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта словенски 18-07-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка словенски 24-03-2020
Листовка Листовка фински 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта фински 18-07-2023
Листовка Листовка шведски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта шведски 18-07-2023
Листовка Листовка норвежки 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта норвежки 18-07-2023
Листовка Листовка хърватски 18-07-2023
Данни за продукта Данни за продукта хърватски 18-07-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка хърватски 24-03-2020

Сигнали за търсене, свързани с този продукт

Преглед на историята на документите