Evoltra

Страна: Европейски съюз

Език: исландски

Източник: EMA (European Medicines Agency)

Активна съставка:

clofarabin

Предлага се от:

Sanofi B.V.

АТС код:

L01BB06

INN (Международно Name):

clofarabine

Терапевтична група:

Æxlishemjandi lyf

Терапевтична област:

Forvarnarfrumuæxli-eitilfrumuhvítblæði

Терапевтични показания:

Meðferð af bráðu eitilfrumuhvítblæði hvítblæði (ALLIR) í börn sjúklingar sem hafa fallið eða þrálátan eftir að hafa fengið að minnsta kosti tvær áður en meðferð og þar sem það er engin önnur meðferð valkostur ráð fyrir að leiða í varanlegur svar. Öryggi og verkun hafa verið metin í rannsóknum sjúklinga ≤ 21 ára gamall á upphaflegu greininguna.

Каталог на резюме:

Revision: 33

Статус Оторизация:

Leyfilegt

Дата Оторизация:

2006-05-29

Листовка

                                29
B. FYLGISEÐILL
30
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
EVOLTRA 1 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN.
Clofarabin
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Evoltra og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Evoltra
3.
Hvernig nota á Evoltra
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Evoltra
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM EVOLTRA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Evoltra inniheldur virka efnið clofarabin. Clofarabin tilheyrir
flokki lyfja sem kallast krabbameinslyf.
Verkun þess felst í að hindra fjölgun á afbrigðilegum hvítum
blóðkornum og drepa þau að lokum.
Verkun þess er mest á frumur í örri skiptingu, eins og
krabbameinsfrumur.
Evoltra er notað til meðferðar hjá börnum (≥ 1 árs), unglingum
og ungu fólki að 21 árs með
_brátt _
_eitilfrumuhvítblæði_
(ALL), þegar fyrri meðferðir hafa ekki skilað árangri eða eru
hættar að skila
árangri. Brátt eitilfrumuhvítblæði stafar af óeðlilegri
fjölgun sumra tegunda hvítra blóðkorna.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA EVOLTRA
EKKI MÁ NOTA EVOLTRA
-
EF UM ER AÐ RÆÐA OFNÆMI
fyrir clofarabini e
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Данни за продукта

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Evoltra 1 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af innrennslisþykkni inniheldur clofarabin 1 mg.
Hvert 20 ml hettuglas inniheldur clofarabin 20 mg.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert 20 ml hettuglas inniheldur natríumklóríð 180 mg sem
jafngildir 3,6 mg af natríum í hverjum ml
(0,2 mmól).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn.
Tær, nánast litlaus lausn með sýrustig 4,5 til 7,5 og
osmósuþéttni 270 til 310 mOsm/l.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð við bráðu eitilfrumuhvítblæði (acute lymphoblastic
leukaemia (ALL)), hjá börnum með
endurkominn eða þrálátan sjúkdóm, eftir að hafa gengist undir
að minnsta kosti tvær meðferðir og ekki
er gert ráð fyrir að önnur meðferðarúrræði skili varanlegum
árangri. Öryggi og verkun hefur verið
metið í rannsóknum hjá sjúklingum ≤ 21 árs við upphaflega
sjúkdómsgreiningu (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir sem hefur reynslu af meðferð sjúklinga með
bráðahvítblæði á að hefja meðferðina og hafa
eftirlit með henni.
Skammtar
_Fullorðnir (þar með talið aldraðir) _
Ekki liggja fyrir nægjanlegar upplýsingar til að meta öryggi og
verkun clofarabins hjá fullorðnum
sjúklingum (sjá kafla 5.2).
_Börn _
_Börn og unglingar (≥ 1_
_árs) _
Ráðlagður skammtur í einlyfjameðferð er 52 mg/m²
líkamsyfirborðs, gefinn með innrennsli í bláæð í
2 klst. daglega, 5 daga í röð. Líkamsyfirborð skal reiknað út
frá raunverulegri hæð og þyngd
sjúklingsins við upphaf hverrar meðferðarlotu. Meðferðarloturnar
skulu endurteknar á 2 til 
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Документи на други езици

Листовка Листовка български 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта български 25-05-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка български 04-02-2016
Листовка Листовка испански 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта испански 25-05-2023
Листовка Листовка чешки 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта чешки 25-05-2023
Листовка Листовка датски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта датски 25-05-2023
Листовка Листовка немски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта немски 25-05-2023
Листовка Листовка естонски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта естонски 25-05-2023
Листовка Листовка гръцки 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта гръцки 25-05-2023
Листовка Листовка английски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта английски 25-05-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка английски 04-02-2016
Листовка Листовка френски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта френски 25-05-2023
Листовка Листовка италиански 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта италиански 25-05-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка италиански 04-02-2016
Листовка Листовка латвийски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта латвийски 25-05-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка латвийски 04-02-2016
Листовка Листовка литовски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта литовски 25-05-2023
Листовка Листовка унгарски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта унгарски 25-05-2023
Листовка Листовка малтийски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта малтийски 25-05-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка малтийски 04-02-2016
Листовка Листовка нидерландски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта нидерландски 25-05-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка нидерландски 04-02-2016
Листовка Листовка полски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта полски 25-05-2023
Листовка Листовка португалски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта португалски 25-05-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка португалски 04-02-2016
Листовка Листовка румънски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта румънски 25-05-2023
Листовка Листовка словашки 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта словашки 25-05-2023
Листовка Листовка словенски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта словенски 25-05-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка словенски 04-02-2016
Листовка Листовка фински 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта фински 25-05-2023
Листовка Листовка шведски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта шведски 25-05-2023
Листовка Листовка норвежки 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта норвежки 25-05-2023
Листовка Листовка хърватски 25-05-2023
Данни за продукта Данни за продукта хърватски 25-05-2023
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка хърватски 04-02-2016

Сигнали за търсене, свързани с този продукт

Преглед на историята на документите